Um það bil fjóra kílómetra fyrir norðan Akureyri finnur þú þetta skilti við þjóðveg eitt.
Þarna liggur leiðin niður að Fögruvík
Lyklar eru afhentir á staðnum við þjónustuhús.
Sílastaðir eru um 1km. fyrir norðan afleggjarann að Fögruvík fjallsmegin við þjóðveg eitt.