Til að fá upplýsingar um húsin smelltu á það hús sem þú vilt skoða.
Myndin í fullri stærð

Smelltu á myndina og skoðaðu hana í fullri stærð

  
Nánari leiðarlýsing  

Smelltu á kortið til að fá nákvæma leiðarlýsingu


  Húsin standa við svokallaða Fögruvík, staðsett í smádældum inn á milli klappa. Fuglalíf er fjölskrúðugt og góð aðstaða er til stangveiði í sjó af klöppunum.Þá eru einnig skemmtilegar gönguleiðir á svæðinu þar sem hægt er að ganga í ósnortinni náttúru og í fjöru.